Landslið Martin er ekki með en Tryggvi er í leikmannahópnum.
Landslið Martin er ekki með en Tryggvi er í leikmannahópnum. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik, hefur tilkynnt hvaða 16 leikmenn mæta Ítalíu tvívegis í undankeppni EM 2025.

Ísland mætir Ítalíu í Laugardalshöll 22. nóvember og liðin mætast svo aftur í Reggio Emilia þremur dögum síðar.

Ísland er í 3. sæti B-riðils með tvö stig en þrjú efstu liðin fara á EM.

Martin Hermannsson, leikmaður Alba Berlín, er ekki í leikmannahópnum vegna meiðsla.

Hópurinn í heild sinni:

Bjarni G. Jónsson, Stjörnunni

Elvar Már Friðriksson, Maroussi

Frank Aron

...