Í endurmati á afkomuhorfum ríkissjóðs eftir að frumvarp til fjáraukalaga ársins var lagt fram í seinasta mánuði er nú gert ráð fyrir að halli á rekstri ríkisins verði rúmlega 75 milljarðar kr. á yfirstandandi ári eða 1,7% af vergri landsframleiðslu…
Annasamt á Alþingi Önnur umræða um frumvarp til fjáraukalaga hófst á Alþingi í gær. Síðdegis fundaði fjárlaganefnd svo um fjárlagafrumvarpið.
Annasamt á Alþingi Önnur umræða um frumvarp til fjáraukalaga hófst á Alþingi í gær. Síðdegis fundaði fjárlaganefnd svo um fjárlagafrumvarpið. — Morgunblaðið/Eyþór

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Í endurmati á afkomuhorfum ríkissjóðs eftir að frumvarp til fjáraukalaga ársins var lagt fram í seinasta mánuði er nú gert ráð fyrir að halli á rekstri ríkisins verði rúmlega 75 milljarðar kr. á yfirstandandi ári eða 1,7% af vergri landsframleiðslu í stað 68 milljarða halla sem spáð var þegar frumvarpið kom fram.

...