Flugvél með eld í hreyfli hlekkist á við lendingu og brotlendir svo eldur brýst út. Hundrað manns sem eru um borð í vélinni sakar. Þetta er sviðsmyndin sem unnið verður samkvæmt í flugslysaæfingu sem haldin verður á Keflavíkurflugvelli næstkomandi laugardag, 16
Viðbragð Björgunarfólk á æfingu á flugvelli. Slíkar eru haldnar reglulega, þar sem lögregla, slökkvilið, björgunarsveitir og hjúkrunarfólk taka þátt.
Viðbragð Björgunarfólk á æfingu á flugvelli. Slíkar eru haldnar reglulega, þar sem lögregla, slökkvilið, björgunarsveitir og hjúkrunarfólk taka þátt. — Ljósmynd/ISAVIA

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Flugvél með eld í hreyfli hlekkist á við lendingu og brotlendir svo eldur brýst út. Hundrað manns sem eru um borð í vélinni sakar. Þetta er sviðsmyndin sem unnið verður samkvæmt í flugslysaæfingu sem haldin verður á Keflavíkurflugvelli næstkomandi laugardag, 16. nóvember. Isavia og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra standa að æfingunni, sem reglum samkvæmt er haldin þriðja til fjórða hvert ár.

„Þetta er verkefni sem kallar

...