Alls hafa 118 einstaklingar þegið styrk frá Vinnumálastofnun, VMST, til að sækja sér aukin ökuréttindi til leigubílaaksturs, en einnig önnur réttindi svo sem meirapróf á vörubifreiðar. Ætla má að langflestir hafi sótt námskeið til aksturs leigubíla, …
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Alls hafa 118 einstaklingar þegið styrk frá Vinnumálastofnun, VMST, til að sækja sér aukin ökuréttindi til leigubílaaksturs, en einnig önnur réttindi svo sem meirapróf á vörubifreiðar. Ætla má að langflestir hafi sótt námskeið til aksturs leigubíla, en það er Ökuskólinn í Mjódd sem heldur námskeið fyrir þá sem sækjast eftir slíkum réttindum.
Þar er bæði um að ræða svokallaða „harkara“ sem og þá sem sækjast eftir leyfi til
...