Heildartekjur Alvotech á fyrstu níu mánuðum ársins jukust um 300 milljónir dala frá sama tímabili árið 2023, í 339 milljónir dala, þar af voru tekjur 103 milljónir dala á þriðja ársfjórðungi. Tekjur af vörusölu á fyrstu níu mánuðum ársins námu 128…
Uppgjör Róbert Wessman forstjóri Alvotech hringir bjöllunni.
Uppgjör Róbert Wessman forstjóri Alvotech hringir bjöllunni. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Heildartekjur Alvotech á fyrstu níu mánuðum ársins jukust um 300 milljónir dala frá sama tímabili árið 2023, í 339 milljónir dala, þar af voru tekjur 103 milljónir dala á þriðja ársfjórðungi.

Tekjur af vörusölu á fyrstu níu mánuðum ársins námu 128 milljónum dala, þar af voru tekjur á þriðja ársfjórðungi 62 milljónir dala.

Áfangagreiðslur og aðrar tekjur á fyrstu níu mánuðum ársins námu 211 milljónum dala, þar af voru tekjur á þriðja ársfjórðungi 41 milljón dala.

Heildarskuldir félagsins nema um 1.028 milljónum dala.

Aðlöguð EBITDA-framlegð á fyrstu níu mánuðum ársins var 87 milljónir dala, en hún var neikvæð um 225 milljónir dala á sama tímabili í fyrra. Aðlöguð EBITDA-framlegð á þriðja fjórðungi var 23 milljónir

...