1. d4 f5 2. Bf4 Rf6 3. e3 e6 4. h3 b6 5. Rf3 Bb7 6. Rbd2 Bd6 7. Bxd6 cxd6 8. Bd3 0-0 9. De2 d5 10. 0-0-0 Rc6 11. c3 Dc7 12. Kb1 Re7 13. Hc1 Hac8 14. Hhg1 Re4 15. g4 f4 16. c4 Rxd2+ 17. Rxd2 fxe3 18. fxe3 Dd6 19. h4 Ba6 20. h5 Bxc4 21. Rxc4 dxc4 22. Bxc4 Rd5 23. a3 Hc6 24. Bb5 Hxc1+ 25. Hxc1 h6 26. Ba4 Kf7 27. e4 Re7 28. De3 Ke8 29. d5 e5 30. g5 Hf4 31. g6 Hf8 32. Dc3 Rg8 33. Dc7 Ke7 34. Dxa7 Rf6
Staðan kom upp í efstu deild, úrvalsdeild, fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Stórmeistarinn Bragi Þorfinnsson (2.379) hafði hvítt gegn Dananum Mads Boe (2.294). 35. Hc6! og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað, t.d. eftir 35. … Db8 36. He6+. Stúlkna- og drengjameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram um helgina en nánari upplýsingar um það mót og fleiri til má finna á skak.is.