„Upptökur með leynd eru að færast í vöxt. Málið er í höndum ríkislögreglustjóra og skoðað út frá þjóðaröryggi þar sem málið snertir ríkisstjórn og við fylgjumst með,“ segir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar
Elva Ýr Gylfadóttir
Elva Ýr Gylfadóttir

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Upptökur með leynd eru að færast í vöxt. Málið er í höndum ríkislögreglustjóra og skoðað út frá þjóðaröryggi þar sem málið snertir ríkisstjórn og við fylgjumst með,“ segir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar. Tilefnið er leynileg upptaka af samtali Gunnars Bergmanns, sonar Jóns Gunnarssonar alþingismanns, og manns sem villti á sér heimildir sem erlendur fjárfestir, en Gunnar starfar sem fasteignasali.

Spurð hver sé réttur óbreyttra borgara varðandi svona birtingar segir Helga að það sé háð alls kyns mati.

„Þegar slíkar upptökur eru notaðar gegn fólki hefur fjölmiðill mjög rúmar heimildir til þess, en eftir stendur hver tók upptökuna og hvort hún sé metin

...