Þess var minnst í byrjun vikunnar að eitt ár er liðið frá því að öllum Grindvíkingum var gert að rýma bæinn sinn. Af því tilefni var kveikt á listaverkinu Ljósi vonar sem endurspeglar bjartsýni og seiglu Grindvíkinga. Donald Trump, verðandi forseti…
— Morgunblaðið/María Matthíasdóttir

09.11.-15.11.

Orri Páll Ormarsson

orri@mbl.is

Þess var minnst í byrjun vikunnar að eitt ár er liðið frá því að öllum Grindvíkingum var gert að rýma bæinn sinn. Af því tilefni var kveikt á listaverkinu Ljósi vonar sem endurspeglar bjartsýni og seiglu Grindvíkinga.

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa rifið upp símann og hvatt Vladimír Pútín Rússlandsforseta til þess að magna ekki átökin í Úkraínu. Trump hefur áður sagst geta bundið enda á stríðið í einum hvínandi hvelli. Rússar kannast ekki við símtalið.

„Singles

...