Fyrrverandi nemanda við Flugakademíu Keilis brá í brún er krafa barst í vikunni frá þrotabúi skólans upp á 2,4 milljónir króna fyrir tíma sem aldrei voru sóttir, vegna gjaldþrotsins. „Fyrst hélt ég að þetta væri bara einhver villa, þetta hlyti …

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir

Iðunn Andrésdóttir

Fyrrverandi nemanda við Flugakademíu Keilis brá í brún er krafa barst í vikunni frá þrotabúi skólans upp á 2,4 milljónir króna fyrir tíma sem aldrei voru sóttir, vegna gjaldþrotsins. „Fyrst hélt ég að þetta væri bara einhver villa, þetta hlyti að vera einhver misskilningur,“ segir Eydís Lilja Guðlaugsdóttir sem nú er búsett í Texas í Bandaríkjunum.

Hún segir allan bekkinn sinn í akademíunni hafa fengið sams konar kröfu frá

...