Enginn formlegur samningafundur hefur verið haldinn í kjaradeilu Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga undanfarna 14 daga. Formenn samninganefnda hittust á miðvikudag og fimmtudag og í gær funduðu samninganefndir sitt í hvoru lagi
Verkfall Það gerist ekki mikið í skólastofunni í verkfalli kennara.
Verkfall Það gerist ekki mikið í skólastofunni í verkfalli kennara. — Morgunblaðið/Karítas

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir

Dóra Ósk Halldórsdóttir

Enginn formlegur samningafundur hefur verið haldinn í kjaradeilu Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga undanfarna 14 daga. Formenn samninganefnda hittust á miðvikudag og fimmtudag og í gær funduðu samninganefndir sitt í hvoru lagi.

Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, sagði ólíklegt að eitthvað yrði gert um helgina, en að vinna og undirbúningur héldu áfram.

Þrettán skólar boðað verkföll

Verkfallið hófst í níu skólum 29. október sl. og alls hafa 13 skólar

...