Hert landamærastefna var kynnt eftir fund ríkisstjórnarinnar í gær, en með aðgerðum á landamærunum er ætlunin að takast á við aukna umferð um þau og draga úr skipulagðri brotastarfsemi. Er ætlunin að veita meiri viðspyrnu við skipulagðri…
Landamærin Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri kynntu landamærastefnuna í gær.
Landamærin Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri kynntu landamærastefnuna í gær. — Morgunblaðið/Karítas

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Hert landamærastefna var kynnt eftir fund ríkisstjórnarinnar í gær, en með aðgerðum á landamærunum er ætlunin að takast á við aukna umferð um þau og draga úr skipulagðri brotastarfsemi. Er ætlunin að veita meiri viðspyrnu við skipulagðri brotastarfsemi en raunin hefur verið hingað til og styrkja í því skyni greiningargetu lögreglu sem og samstarf hennar við landamæravörslu þegar kemur að því að meta hvort þörf sé fyrir tímabundið eftirlit á innri landamærunum, þ.e. þegar kemur að hingaðkomu fólks frá

...