Íslensk stjórnvöld hafa áhyggjur af hinni kínversk-íslensku norðurheimskautsrannsóknarmiðstöð í Þingeyjarsveit, sem nota mætti til fjölþættari athugana en á norðurljósum einum. Þetta kom fram á málþingi um öryggi og varnarmál á norðurslóðum, sem…
RUSI Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra í málstofu um öryggismál.
RUSI Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra í málstofu um öryggismál. — Ljósmynd/Orri Úlfarsson

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Íslensk stjórnvöld hafa áhyggjur af hinni kínversk-íslensku norðurheimskautsrannsóknarmiðstöð í Þingeyjarsveit, sem nota mætti til fjölþættari athugana en á norðurljósum einum.

Þetta kom fram á málþingi um öryggi og varnarmál á norðurslóðum, sem haldið var í Lundúnum í liðinni viku á vegum RUSI (Royal United Services Institute) í samstarfi við sendiráð Íslands og Arion banka. Þar voru viðstaddir sérfræðingar á þessu sviði, bæði borgaralegir

...