Stefnt er að því að taka fyrstu skóflustunguna að nýrri Ölfusárbrú á allra næstu dögum. Í samtali við Morgunblaðið segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála-, efnahags- og iðnaðarráðherra að stefnt sé að því að staðfesta fjárlög ríkisins á morgun og…
Ölfusárbrú Stefnt er að því að nýja brúin verði tilbúin árið 2027.
Ölfusárbrú Stefnt er að því að nýja brúin verði tilbúin árið 2027. — Morgunblaðið/Karítas Sveina

Birta Hannesdóttir

birta@mbl.is

Stefnt er að því að taka fyrstu skóflustunguna að nýrri Ölfusárbrú á allra næstu dögum.

Í samtali við Morgunblaðið segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála-, efnahags- og iðnaðarráðherra að stefnt sé að því að staðfesta fjárlög ríkisins á morgun og fljótlega eftir það sé hægt að hefja framkvæmdir á brúnni.

Áætlaður kostnaður við framkvæmdina er 17,9 milljarðar króna.

...