Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu leggja fram tillögu á fundi borgarstjórnar á morgun þess efnis að ráðist verði í 2.000 íbúða bráðaaðgerð á húsnæðismarkaði. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við 2.000 íbúðir árið 2025 og er sjónum beint …
Hildur Björnsdóttir
Hildur Björnsdóttir

Geir Áslaugarson

geir@mbl.is

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu leggja fram tillögu á fundi borgarstjórnar á morgun þess efnis að ráðist verði í 2.000 íbúða bráðaaðgerð á húsnæðismarkaði. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við 2.000 íbúðir árið 2025 og er sjónum beint að þegar deiliskipulögðum svæðum, þróunarsvæðum og framtíðarsvæðum í Úlfarsárdal, Kjalarnesi og í Staðahverfi í Grafarvogi sem gera ráð fyrir íbúðabyggð í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040.

„Meirihlutinn

...