Hannes Þór Halldórsson, leikstjóri og fyrrverandi landsliðsmaður, er með nóg á sinni könnu þessa dagana. Hann gaf nýverið út bókina Hannes – handritið mitt, sem hann segir hafa togað sig lengra út fyrir þægindarammann en nokkru sinni fyrr
Hannes Þór Halldórsson, leikstjóri og fyrrverandi landsliðsmaður, er með nóg á sinni könnu þessa dagana. Hann gaf nýverið út bókina Hannes – handritið mitt, sem hann segir hafa togað sig lengra út fyrir þægindarammann en nokkru sinni fyrr. Hann leikstýrir einnig þáttunum Bannað að hlæja, þar sem fyndnustu Íslendingarnir keppast við að halda andliti, og nýju þáttaröðinni Ice Guys Twice, sem margir bíða spenntir eftir. Hannes ræddi þessi fjölbreyttu verkefni í Ísland vaknar og Skemmtilegri leiðinni heim á K100.
Viðtölin eru í heild sinni á K100.is.