50 ára Gilla er Ísfirðingur og býr í Heimabæ í Arnardal. Hún ræktar íslenska fjárhunda og landsnámshænur. Hún hefur líka mikinn áhuga á ljósmyndun og og finnst gaman að baka. „Ég fagna því að hafa náð því að verða fimmtug, ég var með alvarlega…
50 ára Gilla er Ísfirðingur og býr í Heimabæ í Arnardal. Hún ræktar íslenska fjárhunda og landsnámshænur. Hún hefur líka mikinn áhuga á ljósmyndun og og finnst gaman að baka. „Ég fagna því að hafa náð því að verða fimmtug, ég var með alvarlega flogaveiki en hún hefur batnað með aldrinum.“
Fjölskylda Eiginmaður Gillu er Leszek Witold Smoter, f. 1973. Börn Gillu eru Halldór Örn Rögnvaldsson, f. 1997, Gunnar Smári Rögnvaldsson, f. 2000, og Sigurlaug Smoter Rögnvaldsdóttir, f. 2002. Barnabörnin eru orðin tvö. Foreldrar Gillu: Gísli Magnús Indriðason, f. 1935, d. 2021, verkamaður, og Kristín Ólafsdóttir, f. 1942, fv. verkakona, búsett á Ísafirði.