Dóra Ósk Halldórsdóttir
doraosk@mbl.is
„Í rauninni er þetta svolítið eins og þegar verðbréfamarkaðurinn var að byrja á Íslandi að hann var ekki fullskapaður á einni nóttu,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra þegar hann er spurður um valkvæðan kolefnismarkað, en í gær kynnti ráðuneyti hans nýja skýrslu starfshóps umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um kolefnismarkaði og áskoranir og tækifæri þeirra fyrir Ísland.
„Það eru nokkrar gerðir
...