Aukinn fyrirsjáanleiki í opinberum framkvæmdum gæti sparað ríki og sveitarfélögum tugi milljarða króna, er niðurstaða nýrrar könnunar sem gerð var meðal félagsmanna Samtaka iðnaðarins sem taka þátt í útboðum af þessu tagi
Könnun Outcome gerði könnunina 17.-30. okt. Svarhlutfall var 30%.
Könnun Outcome gerði könnunina 17.-30. okt. Svarhlutfall var 30%. — Morgunblaðið/Eggert

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

Aukinn fyrirsjáanleiki í opinberum framkvæmdum gæti sparað ríki og sveitarfélögum tugi milljarða króna, er niðurstaða nýrrar könnunar sem gerð var meðal félagsmanna Samtaka iðnaðarins sem taka þátt í útboðum af þessu tagi.

Í könnuninni segir 91% stjórnenda verktakafyrirtækja að ófyrirsjáanleiki í opinberum framkvæmdum skili auknum kostnaði, þ.e. hærri tilboðum í útboðum hins opinbera. Þar kemur fram að með meiri stöðugleika, minni sveiflum á

...