Jón Ármann Steinsson, útgefandi nýrrar bókar um Geirfinnsmálið, er undrandi á því hversu erfitt reynist að koma gögnum með nýjum upplýsingum í málinu til yfirvalda. Embætti ríkissaksóknara telur að rétt sé að vísbendingar eða nýjar upplýsingar í…
Útgefandinn Jón Ármann Steinsson með gögnin í rauðri möppu og nýju bókina, Leitin að Geirfinni.
Útgefandinn Jón Ármann Steinsson með gögnin í rauðri möppu og nýju bókina, Leitin að Geirfinni. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Jón Ármann Steinsson, útgefandi nýrrar bókar um Geirfinnsmálið, er undrandi á því hversu erfitt reynist að koma gögnum með nýjum upplýsingum í málinu til yfirvalda.

Embætti ríkissaksóknara telur að rétt sé að vísbendingar eða nýjar upplýsingar í sakamálum eigi heimi í lögregluumdæminu þar sem rannsóknin hófst. Þá er það embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum en rannsóknin á hvarfi Geirfinns hófst hjá lögreglunni í Keflavík, eins og embættið hét þá, í

...