Mikilvægt er að gera ýmsar þær filmur frá fyrri tíð sem í dag eru varðveittar á Kvikmyndasafni Íslands aðgengilegar á netinu, þá í kjölfar skráningar og yfirferðar. Þetta segir Gunnar Tómas Kristófersson, sérfræðingur varðveislu og rannsókna hjá…
Kvikmyndir Fá allt efni sem býðst, segir Gunnar Tómas Kristófersson.
Kvikmyndir Fá allt efni sem býðst, segir Gunnar Tómas Kristófersson. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Mikilvægt er að gera ýmsar þær filmur frá fyrri tíð sem í dag eru varðveittar á Kvikmyndasafni Íslands aðgengilegar á netinu, þá í kjölfar skráningar og yfirferðar. Þetta segir Gunnar Tómas Kristófersson, sérfræðingur varðveislu og rannsókna hjá safninu, um verkefni sitt sem er að yfirfara safnkost sem er mikill að umfangi og stækkar stöðugt. Myndmálið er sterkt og nú er á safnið komið mikið af því efni sem frumherjar íslenskrar kvikmyndagerðar skildu eftir sig: allt ómetanlegar heimildir.

Ósvaldur bestur í eldgosum

Nýlega var á streymisvef Kvikmyndasafns Íslands, islandafilmu.is, sett mynd Ósvalds Knudsen, Eldur í Heimaey. Sú sýnir Eyjagosið árið 1973, fyrstu sólarhringa þess og alla framvindu. Einnig er brugðið upp myndum

...