Fátt bendir til þess að sérstök sátt náist á Alþingi um fiskveiðistjórnunina milli þeirra flokka sem munu koma fólki á þing að loknum kosningum 30. nóvember miðað við niðurstöður síðustu skoðanakönnunar Prósents og Morgunblaðsins
Óvissa Engin sátt um fiskveiðistjórnunina er í sjónmáli.
Óvissa Engin sátt um fiskveiðistjórnunina er í sjónmáli. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Gunnlaugur Snær Ólafsson

gso@mbl.is

Fátt bendir til þess að sérstök sátt náist á Alþingi um fiskveiðistjórnunina milli þeirra flokka sem munu koma fólki á þing að loknum kosningum 30. nóvember miðað við niðurstöður síðustu skoðanakönnunar Prósents og Morgunblaðsins. Munar þó nokkuð á aðferðum þeirra sem virðast ætla að verða stærstu þingflokkarnir, Samfylkingin og Viðreisn.

Flokkarnir eru flestir bundnir við ýmis óljós hugtök eins og „sanngjörn“ veiðigjöld, en hvað

...