Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við íslenska ríkið hófst í gær og lýkur á mánudag. Samningurinn er í kynningu meðal félagsmanna en fimmti og síðasti kynningarfundurinn verður síðdegis í dag
Ólafur Pálsson
olafur@mbl.is
Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við íslenska ríkið hófst í gær og lýkur á mánudag. Samningurinn er í kynningu meðal félagsmanna en fimmti og síðasti kynningarfundurinn verður síðdegis í dag. Guðbjörg Pálsdóttir formaður segist ekki geta úttalað sig um innihald samningsins, hjúkrunarfræðingar sem starfi hjá ríkinu verði að fá að vita fyrst hvað um ræðir.