„Þetta var nú bara um miðjan dag þrettánda nóvember sem fólk hér á bæjunum tók eftir því að Bergur var horfinn úr fjallinu,“ segir Þorbjörg Arnórsdóttir, forstöðumaður Þórbergsseturs á Hala í Suðursveit, í samtali við mbl.is um…
Atli Steinn Guðmundsson
atlisteinn@mbl.is
„Þetta var nú bara um miðjan dag þrettánda nóvember sem fólk hér á bæjunum tók eftir því að Bergur var horfinn úr fjallinu,“ segir Þorbjörg Arnórsdóttir, forstöðumaður Þórbergsseturs á Hala í Suðursveit, í samtali við mbl.is um klettadranginn Berg í Breiðabólsstaðarklettum sem um eilífð hefur vakað yfir íbúum og gestum á Hala, fæðingarstað Þórbergs rithöfundar Þórðarsonar.
Bergur féll, að öllum líkindum, í aftakaveðri sem gerði þar
...