„Það er ánægjulegt að sjá þennan nýtilkomna áhuga Framsóknarflokksins á sparnaði í ríkisfjármálum og að greiða niður skuldir. Það er mikil og snörp stefnubreyting eftir að hafa rekið ríkissjóð með 1.000 milljarða halla frá árinu 2017,“…
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Það er ánægjulegt að sjá þennan nýtilkomna áhuga Framsóknarflokksins á sparnaði í ríkisfjármálum og að greiða niður skuldir. Það er mikil og snörp stefnubreyting eftir að hafa rekið ríkissjóð með 1.000 milljarða halla frá árinu 2017,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson um ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar í Morgunblaðinu í gær, um þá stefnu Miðflokksins að afhenda landsmönnum hlutabréf í Íslandsbanka.

„Það er ekki hægt fyrir ríkisstjórn

...