Ekki stendur til að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE, sendi fulltrúa sína hingað til lands til að hafa eftirlit með framkvæmd komandi alþingiskosninga, en það er Lýðræðis- og mannréttindastofnun ÖSE, ODIHR, sem fer með kosningaeftirlit í aðildarríkjunum
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Ekki stendur til að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE, sendi fulltrúa sína hingað til lands til að hafa eftirlit með framkvæmd komandi alþingiskosninga, en það er Lýðræðis- og mannréttindastofnun ÖSE, ODIHR, sem fer með kosningaeftirlit í aðildarríkjunum.
Segir í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins að stofnuninni hafi venju samkvæmt verið boðið að fylgjast með framkvæmd kosninganna 30. nóvember. Fulltrúar ODIHR
...