Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir að afstaða stjórnar Eflingar til kjarabaráttu kennara og launakrafna þeirra sé ekki jákvæð og hún hefur ýmislegt að segja um bæði launakröfur og aðferðafræði verkfallsins
Dóra Ósk Halldórsdóttir
doraosk@mbl.is
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir að afstaða stjórnar Eflingar til kjarabaráttu kennara og launakrafna þeirra sé ekki jákvæð og hún hefur ýmislegt að segja um bæði launakröfur og aðferðafræði verkfallsins.
Í gær sagði Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari að kjaraviðræður KÍ og ríkis og sveitarfélaga væru á algjöru frumstigi, en þá höfðu 17 dagar liðið frá síðasta formlega samningafundi. Verkfall hófst í níu skólum 29. október, í
...