Að túlka hið ósýnilega: vandinn við málaralistana, málþing tileinkað myndlist og aðferðum Bjarna Sigurbjörnssonar, verður haldið sunnudaginn 24. nóvember kl. 13 í Lista­safni Reykjanesbæjar. Segir í til­kynningu að Hlynur Helgason, dósent í…
Bjarni Sigurbjörnsson
Bjarni Sigurbjörnsson

Að túlka hið ósýnilega: vandinn við málaralistana, málþing tileinkað myndlist og aðferðum Bjarna Sigurbjörnssonar, verður haldið sunnudaginn 24. nóvember kl. 13 í Lista­safni Reykjanesbæjar. Segir í til­kynningu að Hlynur Helgason, dósent í listfræði við Háskóla Íslands, sé málshefjandi og aðrir í pallborði séu Sigrún Hrólfsdóttir, myndlistarmaður og sjálfstætt starfandi fræðimaður, og Jón Proppé, sjálfstætt starfandi fræðimaður.