Gnýr Guðmundsson, forstöðumaður kerfisþróunar hjá Landsneti, sagði á opnum fundi viðskiptagreiningar Landsvirkjunar um raforkuöryggi í Grósku í gær að orkuskiptum fólksbíla væri nú spáð í kringum árið 2043
Umferð Full orkuskipti í samgöngum á landi nást ekki 2040.
Umferð Full orkuskipti í samgöngum á landi nást ekki 2040. — Morgunblaðið/Eggert

Baksvið

Þóroddur Bjarnason

tobj@mbl.is

Gnýr Guðmundsson, forstöðumaður kerfisþróunar hjá Landsneti, sagði á opnum fundi viðskiptagreiningar Landsvirkjunar um raforkuöryggi í Grósku í gær að orkuskiptum fólksbíla væri nú spáð í kringum árið 2043.

Á fundinum fór Gnýr yfir raforkuspá

...