Ekki er óalgengt að alræðisríki notfæri sér borgaraleg sjóför til að afla upplýsinga, njósna og vinna skemmdarverk. Slíkt hefur átt sér stað um árabil og hefur bandaríski sjóherinn lýst sérstökum áhyggjum af þessu framferði Rússa og Kínverja í vel á annan áratug
Sviðsljós
Gunnlaugur Snær Ólafsson
gso@mbl.is
Ekki er óalgengt að alræðisríki notfæri sér borgaraleg sjóför til að afla upplýsinga, njósna og vinna skemmdarverk. Slíkt hefur átt sér stað um árabil og hefur bandaríski sjóherinn lýst sérstökum áhyggjum af þessu
...