Það er góður siður, sem má ekki afleggjast, að gefa bækur í jólagjöf. Íslenskar skáldsögur fá meginþorra athyglinnar í jólabókaflóðinu. Hér er augum beint að öðrum bókum sem eiga ekki síður skilið athygli.
Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is
Föstudagur, 22. nóvember 2024
Jólabókaflóðið er skollið á og úrvalið er gríðarlegt sem þýðir að allir finna eitthvað við sitt hæfi.
— Morgunblaðið/Eyþór