Reitir fasteignafélag hafa kynnt fyrstu hugmyndir um þróun og fjölbreytta uppbyggingu svonefnds lífsgæðakjarna, sem er einkum hugsaður fyrir eldri borgara, á Loftleiðasvæðinu við Nauthólsveg. Um yrði að ræða uppbyggingu með blöndu af íbúðum, heilbrigðisþjónustu, verslun, heilsurækt o.fl
Loftleiðasvæðið Fyrstu hugmyndir í kynningu Reita um uppbyggingu og þjónustu við þróun lífsgæðakjarna á svæðinu við Nauthólsveg.
Loftleiðasvæðið Fyrstu hugmyndir í kynningu Reita um uppbyggingu og þjónustu við þróun lífsgæðakjarna á svæðinu við Nauthólsveg. — Tölvumynd/ Kynning Reita fyrir öldungaráði Reykjavíkur.

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Reitir fasteignafélag hafa kynnt fyrstu hugmyndir um þróun og fjölbreytta uppbyggingu svonefnds lífsgæðakjarna, sem er einkum hugsaður fyrir eldri borgara, á Loftleiðasvæðinu við Nauthólsveg. Um yrði að ræða uppbyggingu með blöndu af íbúðum, heilbrigðisþjónustu, verslun, heilsurækt o.fl. „þar sem búseta, samvera, heilsuefling

...