Nú er vika þar til landsmenn ganga til alþingiskosninga 30. nóvember næstkomandi. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur skoðaði þrjár langtímaveðurspár á Bliku í gær fyrir kosningadaginn. Spá Evrópsku reiknimiðstöðvarinnar, sem Veðurstofan styðst mest …
30. nóvember Nú er vika fram að alþingiskosningum Íslendinga.
30. nóvember Nú er vika fram að alþingiskosningum Íslendinga. — Morgunblaðið/Eggert

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

Nú er vika þar til landsmenn ganga til alþingiskosninga 30. nóvember næstkomandi. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur skoðaði þrjár langtímaveðurspár á Bliku í gær fyrir kosningadaginn. Spá Evrópsku reiknimiðstöðvarinnar, sem Veðurstofan styðst mest við, gerir ráð fyrir svölu lofti fyrir landinu, vægu frosti norðan til, en hita um eða yfir frostmarki suðvestan til á landinu. Þar er gert ráð fyrir lægð milli Íslands og Færeyja, hríðarveðri á Austfjörðum og hugsanlega einnig á Norðausturlandi. Þá geti orðið hvasst á Vestfjörðum

...