Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Örlög fyrirhugaðrar mölunarverksmiðju Heidelberg við Keflavík í Þorlákshöfn verða ráðin í bindandi atkvæðagreiðslu íbúa í Ölfusi sem hefst á mánudaginn og stendur yfir til 9. desember. Fjölmennur íbúafundur vegna verksmiðjunnar var haldinn í Ráðhúsi Ölfuss í fyrrakvöld.

Verkefnið er umdeilt, sérstaklega af hálfu fyrirtækisins First Water sem hefur lýst áhyggjum af áhrifum verksmiðjunnar sem fari ekki saman við matvælaframleiðslu á borð við laxeldi

...