Í lok október spáði Jóel Berg Friðriksson, bóndi á Háleggsstöðum í Deildardal í Skagafirði, góðum veðurkafla á svæðinu í nóvember og síðan myndi halla undan fæti og með norðanátt kæmu umhleypingar og hvít jörð
Veðurglöggur Jóel Berg Friðriksson hefur oft reynst sannspár.
Veðurglöggur Jóel Berg Friðriksson hefur oft reynst sannspár. — Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson

Steinþór Guðbjartsson

steinthor@mbl.is

Í lok október spáði Jóel Berg Friðriksson, bóndi á Háleggsstöðum í Deildardal í Skagafirði, góðum veðurkafla á svæðinu í nóvember og síðan myndi halla undan fæti og með norðanátt kæmu umhleypingar og hvít jörð. „Þetta hefur gengið eftir,“ segir hann. „1. nóvember kviknaði nýtt tungl í suðri og þá sagði

...