Í lok október spáði Jóel Berg Friðriksson, bóndi á Háleggsstöðum í Deildardal í Skagafirði, góðum veðurkafla á svæðinu í nóvember og síðan myndi halla undan fæti og með norðanátt kæmu umhleypingar og hvít jörð
Steinþór Guðbjartsson
steinthor@mbl.is
Í lok október spáði Jóel Berg Friðriksson, bóndi á Háleggsstöðum í Deildardal í Skagafirði, góðum veðurkafla á svæðinu í nóvember og síðan myndi halla undan fæti og með norðanátt kæmu umhleypingar og hvít jörð. „Þetta hefur gengið eftir,“ segir hann. „1. nóvember kviknaði nýtt tungl í suðri og þá sagði
...