Vatn og jörð nefnist myndlistarsýning sem Örn Bárður Jónsson hefur opnað á Torgi safnaðarheimilis Neskirkju. Þar sýnir hann 29 vatnslitamyndir og þrjár skissubækur sem eru þar sem innsetning og unnt að fletta í
Vatn og jörð nefnist myndlistarsýning sem Örn Bárður Jónsson hefur opnað á Torgi safnaðarheimilis Neskirkju. Þar sýnir hann 29 vatnslitamyndir og þrjár skissubækur sem eru þar sem innsetning og unnt að fletta í. Sýningin stendur til 1. desember. Í dag, laugardaginn 23. nóvember, verður Örn Bárður á staðnum milli kl. 13 og 16 og fagnar með því 75 ára afmæli sínu. Heitt verður á könnnunni. Allar nánari upplýsingar eru á ornbardur.com