Í kosningum þar sem kjósendur velja á milli framboðslista er hverjum kjósanda heimilt að breyta röð frambjóðenda á þeim lista sem hann kýs, en hann má ekki hrófla við öðrum framboðslistum. Frá þessu greinir í 85

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Í kosningum þar sem kjósendur velja á milli framboðslista er hverjum kjósanda heimilt að breyta röð frambjóðenda á þeim lista sem hann kýs, en hann má ekki hrófla við öðrum framboðslistum.

Frá þessu greinir í 85. grein kosningalaga, en þar er mælt fyrir um hvernig greiða skuli atkvæði við listakosningar.

Í 1. málsgrein laganna segir að kjósandi greiði atkvæði á þann hátt að hann marki

...