Tillaga liggur nú fyrir borgarráði um að ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, muni skera úr um hvort úthlutun Reykjavíkurborgar á byggingarheimildum til Ríkisútvarpsins ohf. árið 2015 hafi falið í sér ólögmætan opinberan stuðning
Hildur Björnsdóttir
Hildur Björnsdóttir

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Tillaga liggur nú fyrir borgarráði um að ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, muni skera úr um hvort úthlutun Reykjavíkurborgar á byggingarheimildum til Ríkisútvarpsins ohf. árið 2015 hafi falið í sér ólögmætan opinberan stuðning.

„Ég lagði til í vikunni að borgarráð tilkynni þessa úthlutun til ESA í ljósi þess að ríkisaðstoðarreglur EES-samningsins og reglur ESA setja fjármögnun ríkisstyrktra fjölmiðla þó nokkur takmörk. Við þurfum að mínu mati að fá úr því skorið

...