Fólkið hjá Eimskip – eyrarkarlar og fleiri – fögnuðu því í vikunni að Jakinn, gámakraninn á Kleppsbakka í Sundahöfn, er 40 ára um þessar mundir. Frá upphafi hefur tæki þetta verið í aðalhlutverki við afgreiðslu skipa á hafnarsvæðinu, en kaupin á…
Gleði Sverrir Benjamínsson sem lengi vann í Jakanum skar í tertu með aðstoð Guðmundar Aðalsteinssonar sem er forstöðumaður í Sundahöfn.
Gleði Sverrir Benjamínsson sem lengi vann í Jakanum skar í tertu með aðstoð Guðmundar Aðalsteinssonar sem er forstöðumaður í Sundahöfn. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Fólkið hjá Eimskip – eyrarkarlar og fleiri – fögnuðu því í vikunni að Jakinn, gámakraninn á Kleppsbakka í Sundahöfn, er 40 ára um þessar mundir. Frá upphafi hefur tæki þetta verið í aðalhlutverki við afgreiðslu skipa á hafnarsvæðinu, en kaupin á krananum árið 1984 fylgdu gámavæðingu í flutningastarfsemi.

Kaflaskil, einföldun, tímasparnaður og hagræðing. Á þessa lund voru lýsingar í Morgunblaðinu í nóvember 1984 þegar kraninn góði var tekinn í notkun. Nafn fékk hann eftir Guðmundi J. Guðmundssyni

...