Samningafundi í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga lauk á sjötta tímanum í gær. Hafði þá lítið þokast í viðræðunum. „Það væru mjög miklar ýkjur að segja að það hafi skotgengið því það gerðist náttúrulega ekkert óskaplega margt
Sólrún Lilja Ragnarsdóttir
solrun@mbl.is
Samningafundi í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga lauk á sjötta tímanum í gær. Hafði þá lítið þokast í viðræðunum.
„Það væru mjög miklar ýkjur að segja að það hafi skotgengið því það gerðist náttúrulega ekkert óskaplega margt. En það er allavega þannig að við erum ennþá með plan sem hefur ekki verið breytt og við höldum áfram að feta okkur eftir þeim vegi. En sá vegur er bæði háll og myrkur,“ sagði Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari að fundi loknum.
...