„Verkefnin í heilbrigðisþjónustu verða æ fleiri og meira krefjandi og þeim verður að mæta jafnóðum og með forsjálni,“ segir Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans. „Fjölgun landsmanna, um 34 þúsund manns á síðustu fimm árum, og…
Skurðstofa Hluverk Landspítalans í heilbrigðiskerfinu er víðtækt og þar er flóknustu verkefnunum gjarnan sinnt.
Skurðstofa Hluverk Landspítalans í heilbrigðiskerfinu er víðtækt og þar er flóknustu verkefnunum gjarnan sinnt. — Morgunblaðið/Eggert

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Verkefnin í heilbrigðisþjónustu verða æ fleiri og meira krefjandi og þeim verður að mæta jafnóðum og með forsjálni,“ segir Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans. „Fjölgun landsmanna, um 34 þúsund manns á síðustu fimm árum, og breytingar á aldurssamsetningu þjóðarinnar, þar sem elsti aldurshópurinn er mjög að stækka, leiðir af sér nýjar áskoranir. Þær þarf samhent fólk sem sest í nýja ríkisstjórn að leysa.“

...