„Í viðræðum við Vegagerðina fyrir forvalið skildum við verkefnið þannig að það væri valkvætt hvort verktakinn fjármagnaði Ölfusárbrú eða ekki. Þegar við fengum síðan gögnin var það ekki lengur valkvætt heldur skylda,“ segir Karl…
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
„Í viðræðum við Vegagerðina fyrir forvalið skildum við verkefnið þannig að það væri valkvætt hvort verktakinn fjármagnaði Ölfusárbrú eða ekki. Þegar við fengum síðan gögnin var það ekki lengur valkvætt heldur skylda,“ segir Karl Andreassen forstjóri Ístaks um þá kröfu ríkisins að framkvæmdaraðili fjármagi byggingu Ölfusárbrúar.
ÞG Verk var eina fyrirtækið úr forvalshópi sem skilaði inn tilboði og telur Karl ástæðuna fyrir því vera þá að
...