Fjárhagsskerðingar öryrkja til atvinnuþátttöku skapast af því að frelsi þeirra til athafna er nær ekkert.
Svavar Guðmundsson
Svavar Guðmundsson

Svavar Guðmundsson

Stærsti hluti fyrirsagnarinnar hefur verið slagorð Sjálfstæðisflokksins sl. áratugi svo eftir hefur verið tekið. Flokkurinn hefur verið meira og minna leiðandi í ríkisstjórnum sl. 30 ár. Er ég hugsa um það nú við þessi skrif, þá værum við sennilega ekki búin að malbika þjóðveginn ef allar þessar eftirlitsstofnanir og kæruleiðir hefðu verið til fyrir 25 árum. Við sjáum birtingarmynd þrúgandi regluverks afar skýrt þegar kemur að opinberum framkvæmdum því undantekningarlaust fara þær allar langt, langt fram úr kostnaðaráætlun, svo mikið að fresta þarf öðrum brýnum verkefnum sem búið var að setja í „forgang“. Svo fylgist það að, allar þessar framúrkeyrslur og að verklok standast aldrei, hér er því kannski komin skýringin, að alltaf er „óvæntur“ halli á fjárlögum svo árum skiptir og enginn ber á þessu ábyrgð. Atvinnulífið hefur ítrekað kallað eftir einföldun

...