Vilhjálmur prins af Wales og ríkisarfi hitti hermenn úr 1. herfylki velsku varðanna sem nú eru við æfingar í Salisbury á Englandi. Velsku verðirnir eru lífvarðasveit krúnunnar og standa gjarnan vaktina við Windsor-kastala
Kristján H. Johannessen
khj@mbl.is
Vilhjálmur prins af Wales og ríkisarfi hitti hermenn úr 1. herfylki velsku varðanna sem nú eru við æfingar í Salisbury á Englandi. Velsku verðirnir eru lífvarðasveit krúnunnar og standa gjarnan vaktina við Windsor-kastala.
Þeir hermenn sem nú eru við æfingar fá aukna þjálfun í vopnaburði og nútímahernaði en að þeim loknum verða þeir að líkindum flestir sendir á herstöð Breta á Falklandseyjum og til enn frekari þjálfunar í Óman í Mið-Austurlöndum.
...