Nokkrir af helstu húsbyggjendum landsins sem Morgunblaðið ræddi við gagnrýna að hverfi séu skipulögð út frá borgarlínu án þess að almenningssamgöngur fylgi með. Fyrir vikið sé hafin kostnaðarsöm aðlögun að nýju samgöngukerfi sem óvissa sé um hvenær verður að veruleika

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Nokkrir af helstu húsbyggjendum landsins sem Morgunblaðið ræddi við gagnrýna að hverfi séu skipulögð út frá borgarlínu án þess að almenningssamgöngur fylgi með. Fyrir vikið sé hafin kostnaðarsöm aðlögun að nýju samgöngukerfi sem óvissa sé um hvenær verður að veruleika.

Tilefnið er að sérfræðingur í uppbyggingu félagslegra íbúða hafði samband við blaðið og lýsti yfir áhyggjum af skipulagi nýrra borgarlínuhverfa, þ.m.t. Keldnahverfisins, en þar og víðar

...