Öll eru þau listræn og hæfileikarík á sínu sviði og eiga sínar uppáhaldsjólakökur sem þeim finnst ómissandi að bjóða upp á um hátíðirnar. Jólin ekki stórhátíð í Arabaríkinu Axel er líka lærður konditor og hefur starfað sem slíkur
Bakaraþríeykið Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir, Axel Thorsteinsson og Stefán Pétur Bachmann Bjarnason eru bakarateymið hjá Hygge coffee and micro bakary og njóta þess að baka saman á aðventunni.
Bakaraþríeykið Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir, Axel Thorsteinsson og Stefán Pétur Bachmann Bjarnason eru bakarateymið hjá Hygge coffee and micro bakary og njóta þess að baka saman á aðventunni. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Sjöfn Þórðardóttir

sjofn@mbl.is

Öll eru þau listræn og hæfileikarík á sínu sviði og eiga sínar uppáhaldsjólakökur sem þeim finnst ómissandi að bjóða upp á um hátíðirnar.

Jólin ekki stórhátíð í Arabaríkinu

Axel er líka lærður konditor og hefur starfað sem slíkur. Hann er nýfluttur heim eftir að hafa verið seinustu átta ár erlendis og þá aðallega í Mið-Austurlöndum.

„Þegar ég var þar tókst ég á við ýmis verkefni. Mestmegnis var ég yfir Bouchon Bakery, Princi og Dean & Deluca, en síðan var ég ráðgjafi hjá Starbucks og öðrum stöðum á þessu svæði líka,“ segir Axel.

Aðspurður segir Axel að ekki hafi farið mikið fyrir jólahefðum hjá sér undanfarin ár. „Seinustu ár hefur farið lítið

...