Öll eru þau listræn og hæfileikarík á sínu sviði og eiga sínar uppáhaldsjólakökur sem þeim finnst ómissandi að bjóða upp á um hátíðirnar. Jólin ekki stórhátíð í Arabaríkinu Axel er líka lærður konditor og hefur starfað sem slíkur
Sjöfn Þórðardóttir
sjofn@mbl.is
Öll eru þau listræn og hæfileikarík á sínu sviði og eiga sínar uppáhaldsjólakökur sem þeim finnst ómissandi að bjóða upp á um hátíðirnar.
Jólin ekki stórhátíð í Arabaríkinu
Axel er líka lærður konditor og hefur starfað sem slíkur. Hann er nýfluttur heim eftir að hafa verið seinustu átta ár erlendis og þá aðallega í Mið-Austurlöndum.
„Þegar ég var þar tókst ég á við ýmis verkefni. Mestmegnis var ég yfir Bouchon Bakery, Princi og Dean & Deluca, en síðan var ég ráðgjafi hjá Starbucks og öðrum stöðum á þessu svæði líka,“ segir Axel.
Aðspurður segir Axel að ekki hafi farið mikið fyrir jólahefðum hjá sér undanfarin ár. „Seinustu ár hefur farið lítið
...