„Jafnvel eigi allfáir skólagengnir […], sem hafa […] verið varaðir við þeim […] alla þeirra skólatíð […] stinga varla svo niður penna, að þeir geri sig ekki seka í þeim […]. Þau er því hin mesta nauðsyn að kveða […] niður og reka vel sterka gadda gegnum iljar þeim.“ Björn Jónsson um stafsetningar-bögumæli – 1906.