Unnur Elísabet Gunnarsdóttir er fjölhæf listakona og hefur lagt sitt af mörkum á fjölbreyttum sviðum listarinnar – hún er dansari, danshöfundur, leikstjóri, handritshöfundur og tónlistarkona. Um þessar mundir vinnur hún hörðum höndum að…
Hræðsla Unnur Elísabet glímir við margs konar hræðslu.
Hræðsla Unnur Elísabet glímir við margs konar hræðslu.

Rósa Margrét Tryggvadóttir

rosa@mbl.is

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir er fjölhæf listakona og hefur lagt sitt af mörkum á fjölbreyttum sviðum listarinnar – hún er dansari, danshöfundur, leikstjóri, handritshöfundur og tónlistarkona. Um þessar mundir vinnur hún hörðum höndum að undirbúningi glænýrrar sýningar í Þjóðleikhúskjallaranum, sem frumsýnd verður 8. mars. Nýverið gaf hún út titillag sýningarinnar, „Skíthrædd“.

„Uppistandssöngleikseinleikur“

„Það er mikil stemning og ég er algjörlega að skíta á mig. Enda heitir þetta „Skíthrædd“og ég er það,“ sagði Unnur Elísabet í morgunþættinum Ísland vaknar með þeim Bolla Má og Þóri Bæring. Hún verður ein á sviðinu að þessu sinni – fyrir utan frábæra

...