„Að mæta hingað í skóginn um helgina er uppskrift að góðri fjölskyldustund. Hér kemur aðventustemningin sterk inn,“ segir Hjördís Jónsdóttir. Hún hefur umsjón með árlegum jólamarkaði Skógræktarfélags Reykjavíkur sem verður opnaður um…
Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
„Að mæta hingað í skóginn um helgina er uppskrift að góðri fjölskyldustund. Hér kemur aðventustemningin sterk inn,“ segir Hjördís Jónsdóttir. Hún hefur umsjón með árlegum jólamarkaði Skógræktarfélags Reykjavíkur sem verður opnaður um helgina og er í Elliðavatnsbænum í Heiðmörk, ofan við Reykjavík. Opið verður frá kl. 12 til 17, laugardag og sunnudag, og svo verður allar helgar á aðventunni.
Við opnun á morgun syngur
...