1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. b3 Rf6 4. e3 c5 5. Bb2 Rc6 6. cxd5 exd5 7. Bb5 Bd6 8. 0-0 0-0 9. d4 cxd4 10. Rxd4 Bd7 11. Be2 He8 12. Rc3 Rxd4 13. Dxd4 Be5 14. Dd2 Hc8 15. Hac1 Bc6 16. Hfd1 De7 17. Bf3 Hcd8 18. Re2 Re4 19. Bxe4 dxe4 20. Dc2 Bb5 21. Hxd8 Hxd8 22. Bxe5 Dxe5 23. Rd4 Ba6 24. Dc7 De8 25. b4 Hd7
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem fór fram í Portúgal sl. haust. Brasilíski stórmeistarinn Alexandr Fier (2.562) hafði hvítt gegn skoska alþjóðlega meistaranum Stephen Mannion (2.135). 26. De5! Kf8 drottningin var að sjálfsögðu friðhelgi út af máti uppi í borði. 27. Df5 Bd3 28. Dxh7 De5 29. Rf5 og svartur gafst upp. Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák hefst kl. 14.00 nk. sunnudag og stendur til kl. 17.30-18.00. Mótið fer fram í höfuðstöðvum Landsbankans í Reykjastræti 6 og tefldar verða 13 umferðir.