Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir kostnað við endurnýjun og lagfæringar á húsnæði Seðlabankans í samræmi við tilboð og að ekki sé um framúrkeyrslu að ræða eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær
Ásgeir Jónsson
Ásgeir Jónsson

Egill Aaron Ægisson

egillaaron@mbl.is

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir kostnað við endurnýjun og lagfæringar á húsnæði Seðlabankans í samræmi við tilboð og að ekki sé um framúrkeyrslu að ræða eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær.

Þá var greint frá að kostnaður við endurbætur og stækkun á húsnæði Seðlabanka Íslands á Kalkofnsvegi 1 hefði farið 449 milljónir fram úr áætlun en það kom fram í svari Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra við fyrirspurn frá

...